Vinsamlegast bíðið..

Flokkar

Legsteinar

Styttur fyrir legsteinar Graníthöllin annast viðgerðir og viðhald á legsteinum þó þeir séu ekki frá okkur. Ef steinninn hallar eða ef áletrun er orðin óskýr getum við hjálpað. Það hafa orðið slys vegna þess að steinar velta um koll, slíkt getur gerst ef efri partur steinsins losnar frá sökkli og/eða ef steinninn er farinn að halla mikið. Allt þetta getur Graníthöllin lagað fyrir sangjarnt verð.