Vinsamlegast bíðið..

  • Graníthöllin Legsteinar Renna Mynd
  • Graníthöllin Legsteinar Renna Mynd
  • Graníthöllin Legsteinar Renna Mynd
  • Graníthöllin Legsteinar Renna Mynd

Granít legsteinar í miklu úrvali

Graníthöllin sérhæfir sig í sölu og vinnslu á granít legsteinum. Við höfum yfir 20 ára reynslu í faginu. Graníthöllin tekur einnig að sér lagfæringar á eldri legsteinum, stór sem smá verk, svo sem að rétta af legsteina, mála í áletrun eða hvað sem þarf að gera. Á síðunni getur þú hannað legstein fyrir ástvina, undir flipanum; “Hönnun”.

Þarf að endurmála letrið?

Legsteinar Mynd Fyrir

Graníthöllin tekur að sér að þrífa upp eldri legstein og endurmála áletrun sem er orðinn óskýr. Hafðu samband við okkur og við gerum þér tilboð í verkið

Skoða Nánar

ÞARF AÐ RÉTTA AF LEGSTEININ?

Legsteinar Mynd Eftir

Graníthöllin tekur að sér að rétta af legsteina sem eru farnir að halla. Einnig tökum við að okkur að lagfæra beðramma. Hafðu samband við okkur og við gerum þér tilboð í verkið.

Skoða Nánar

Frabært urval

Kristjana Diddudóttir

Great Service

Lilja Leifsdóttir

5 Stars

Ingunn Rós Valdimarsdóttir

Catalogue

Legsteinar Vörulisti

View Catalogue