Vinsamlegast bíðið..

  • Graníthöllin Legsteinar Renna Mynd
  • Graníthöllin Legsteinar Renna Mynd

Granít legsteinar í miklu úrvali

Graníthöllin sérhæfir sig í sölu og vinnslu á legsteinum úr graníti. Legsteinar okkar eru í öllum verðflokkum allt frá ódýrum, einföldum, litlum steinum upp í stóra, útskorna dýra steina. Legsteinarnir okkar eru allir í miklum gæðum en granít er ein af hörðustu grjóttegundum sem til er og ending steinana okkar því mikil. Við höfum yfir 20 ára reynslu í vinnslu og meðhöndlun graníts.

Graníthöllin tekur að sér lagfæringar á eldri legsteinum, stór verk sem smá, svo sem að hreinsa legsteina, mála í áletrun, bæta við áletrun, rétta af legsteina sem eru farnir að halla eða hvað sem gera þarf til að gera legsteininn fallegan. Graníthöllin annast einnig viðgerðir og viðhald á legsteinum þó steinninn sé ekki frá okkur. Ef legsteinn er farinn að halla getur orðið slys ef hann fellur um koll. Það er betra er að rétta hann af áður en það gerist og það gerum við fyrir sangjarnt verð. Ef þú villt tilboð í viðhald á legstein er best að senda okkur ljósmynd af steininum og lýsingu á því sem þú villt gera, þá sendum við þér tilboð í verkið um hæl.

Graníthöllin býður upp á þá nýjung að á heimasíðu okkar getur þú hannað legsteina fyrir ástvini, undir flipanum „Hönnun“. Þarna getur þú teiknað upp legsteininn og séð hvernig hann muni líta út og í framhaldinu fengið tilboð í steininn frá okkur.

Þarf að endurmála letrið?

Legsteinar Mynd Fyrir

Graníthöllin tekur að sér að þrífa upp eldri legstein og endurmála áletrun sem er orðinn óskýr. Hafðu samband við okkur og við gerum þér tilboð í verkið

Skoða Nánar

ÞARF AÐ RÉTTA AF LEGSTEININ?

Legsteinar Mynd Eftir

Graníthöllin tekur að sér að rétta af legsteina sem eru farnir að halla. Einnig tökum við að okkur að lagfæra beðramma. Hafðu samband við okkur og við gerum þér tilboð í verkið.

Skoða Nánar

View All

Vörur

Legsteinar Vöruflokkar Við eigum mikið úrval legsteinn á góðu verði og í mjög góðum gæðum. Við eigum ekki aðeins steina á góðu verði, heldur einnig steina í einstöku útliti og gæðum. Við vildum gjarnan kynna framboð okkar af legsteinum sem sem við eigum í miklu úrvali.

Vinsamlegast skoðið.

View All

Blogg

Áður En Þú Setur Legsteinn

Að missa ástvin er erfitt og mikið verk framundan. Þegar jarðarför er afstaðin og þú hefur lagt ástvin þinn til hinstu hvílu þarf að taka eitt skref enn, það þarf að setja legstein á gröfina .. Read More

legsteinar og helstu atriði hennar

Að eiga við tilfinningarnar sem vakna eftir dauðsfall móður eða föður er erfitt. Til viðbótar við allt annað sem þarf að gera þarf að gera ráðstafanir vegna jarðarfarar. Svo þarf að ... Read More

Frabært urval

Frabært urval og tjonusta

Kristjana Diddudóttir

Great Service

Frábær þjónusta og allt stóðst 100%.

Lilja Leifsdóttir

5 Stars

Frábær þjónusta. Mæli með þeim 100%

Ingunn Rós Valdimarsdóttir

Catalogue

Legsteinar Vörulisti

View Catalogue